Einar Gretarsson

Almennt
Landamerki
Gróğurflokkar
- Flokkunarkerfi
Gögn
Fjarkonnun
Landupplısingar
Gagnagrunnur
Kort
Hug-/vélbúnağur
Samstarfsağilar
Starfsmenn
Áhugverğir tenglar

Nytjaland
LBHÍ
Keldnaholt
112 Reykjavík
sími: 433 5000
fax : 433 5201

Heimasíğa LBHÍ
 

Gróğurflokkar
Stağan á gróğurflokkuninni mars. 2006.

Gervihnattamyndirnar eru notağar til ağ flokka yfirborğ landsins í 10 gróğurflokka. Viğ skilgreiningu şessara flokka var miğağ viğ tvær mikilvægar forsendur: ağ unnt væri ağ nota gögnin til ağ greina şessa flokka, og ağ flokkarnir endurspegluğu uppskeru meğ tilliti til beitar. Upplısingar um flokkana er hægt ağ skoğa á síğunni Flokkunarkerfi.

Helstu fréttir af vinnu

September 2004

Starfsmenn Nytjalands fóru á Snæfellsnes dagana 30. ágúst til 3. september til ağ sannprófa gróğurflokkunina á nesinu.  Fariğ var á 300 staği til ağ sannprófa flokkunina.  Şetta er fyrsta myndin úr gervitunglinu Spot 5 sem er flokkuğ í Nytjalandsverkefninu.  Viğ fyrstu athugun virğist flokkunin koma nokkuğ vel út, en frekari úrvinnsla verğur unnin í vetur og stefnt er ağ şví ağ endanleg gróğurflokkun verği tilbúin seinnipart vetrar.  Şağ verğur ağ segjast ağ viğ vorum ekki mjög heppin meğ veğur eins og meğfylgjandi mynd ber meğ sér. 

Júlí 2004

Starfsmenn Nytjalands voru í Suğur-Şingeyjarsıslu vikuna 19.-23. júlí viğ sannprófun gróğurflokkunar.  Fariğ var á 350 staği vítt og breitt um sısluna og skoğağ hversu rétt flokkunin er.  Meğfylgjandi mynd sınir punkta fyrir şau svæği sem athuguğ voru.

Lokiğ verğur viğ ağ vinna úr gögnunum í vetur og şví ætti endaleg flokkun ağ verğa tilbúin seinni hluta vetrar.

Stağfesting á hvernig gróğurflokkun tókst á şeim myndrömmum sem flokkun hefur veriğ gerğ, var framkvæmd sumariğ 2001 og şá var fariğ á Suğurland og Vesturland (einn Landsat rammi), Dalasısla, Norğurland-Vestra og Eyjafjörğ (einn Landsat rammi) og einnig í Norğur-Şingeyjarsıslu (einn SPOT rammi). Unniğ verğur úr şessari vinnu veturinn 2001/2002 og gróğurflokkun bætt á şeim myndrömmum sem şörf er á.

Sumariğ 2001 var fariğ á Austurland, frá Skeiğarársandi út á Langanes (2 myndrammar) til ağ safna gögnum sem notuğ eru viğ gróğurflokkun á gervitunglamyndunum. 


GRÓĞURFLOKKAR


Lítt gróiğ

Hálf gróiğ

Mosi

Rırt mólendi

Ríkt mólendi

Graslendi

Ræktağ land

Kjarr og skóglendi

Hálfdeigja

Votlendi